Sagan á bak við álklæðninguna

Í gær birtum við myndir á Facebooksíðu verkefnisins af álklæðningunni, þar á meðal myndina hér að neðan. Við höfum fengið mjög mikil og jákvæð viðbrögð við þeim myndum. Í dag/kvöld höfum við fengið heimsóknir af fólki sem var að skoða klæðninguna auk þess sem ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir um klæðninguna eins og hver hannaði Read more about Sagan á bak við álklæðninguna[…]