Perflúorefni (PFAs)

Svanurinn bannar notkun ýmissa efna í efna- og byggingarvörum.  Flest efnin eru bönnuð vegna umhverfis- og heilsuskaðlegra eiginleika þeirra. Perflúorkolefni eru eitt þessara efna en það eru efni sem innihalda hátt hlutfall flúors. Þessi efni eru mjög langlíf í umhverfinu og niðurbrotsefnin eru oft lítið skárri en upprunalegu efnin[1]. Þau bindast við prótein og safnast Read more about Perflúorefni (PFAs)[…]