Má biðja um smá gagnrýni

Stundum blöskrar mér þekkingarleysi eða kannski frekar gagnrýnisleysi útvarpsmanna þegar að þeir eru kynna vörur frá framleiðendum á besta útvarpstíma (morgunútvarpinu).  Yfirleitt læt ég eiga mig að hripa niður nokkuð um það en í morgun var Hulda Geirs með viðtal við tvo menn sem voru að dásama nanóefni og sóttvarnareiginleika þeirra og þetta væri svo Read more about Má biðja um smá gagnrýni[…]