Hugrenningar um Formaldehýð

Eitt af viðmiðum Svansins (O14) fjallar um uppgufun formaldehýð í byggingarvörum.   Viðmiðið nær fyrst og fremst til viðarplatna en einnig til MDF/HDF platna. Plötur sem innihalda formaldehýð eru til ýmissa nota svo sem í gólfefnum svo sem parketi, innréttingum eða viðarklæðningu. Formaldehýð er ekki í sjálfum viðnum heldur er í lími sem notað er í Read more about Hugrenningar um Formaldehýð[…]

Um steypuna

Ég hef fengið nokkrar spurningar um hvort steypa geti verið vistvænt byggingarefni vegna kolefnisspors sements. Núna þegar steypuvinnu við húsið er lokið er ágætt að fara aðeins yfir reglurnar og steypuna almennt. Reglur Svansins eru nokkuð skýrar þegar kemur að steypu og byggja þær á að gera betur en markaðurinn gerir almennt. Gerð steypu er Read more about Um steypuna[…]