Rakastig og málning

Rakvarnir eru Svaninum ofarlega í huga og í einu af gæðaviðmiðunum segir að það þurfi að tryggja að rakastig sé rétt í byggingarefni áður en það er meðhöndlað frekar, svo sem málað eða gólfefni lögð á. Fyrsta spurningin sem vaknar er „hvert er rétt rakastig“ mismunandi byggingarefni.  Til að byrja með gerði ég mjög óvísindalega Read more about Rakastig og málning[…]

Loftþéttleikapróf

Ein af kröfum Svansins við vottun bygginga er að framkvæmd sé loftþéttleikamæling á húsunum. Markmiðið er að staðfesta að þéttleiki hússins sé í samræmi við hönnunarforsendur og að orkuútreikningar standist. Ég komst fljótlega að því í ferlinu að það er næstum óþekkt á Íslandi að loftþéttleikapróf séu framkvæmd.   Á Íslandi eru þessi próf fyrst og Read more about Loftþéttleikapróf[…]

Rakavarnir í baðherbergjum

Með aukinni myglu- og vatnsskaðaumræðu er mikilvægt að hafa í huga frágang rakarýma, sérstaklega í baðherbergjum.  Í Brekkugötunni ákváðum við að taka nokkur skref til að minnka áhættu á vatnsskemdum í húsinu.  Í fyrsta lagi ákváðum við að hafa hlaðna veggi í stað gifsveggja í öllum votrýmum á neðri hæð.  Á efri hæð erum við Read more about Rakavarnir í baðherbergjum[…]