Þema sóun – fleygun

Það hefur nagað okkur í smá tíma hve mikið við þurftum að lækka lóðina sem hafði mikinn kostnað og veruleg umhverfisáhrif í för með sér. Lóðin er um 760 m2, grunnflötur hússins er 151 m2 og heildarmagn af klöpp/grjóti sem var fleygað og keyrð af lóðinni voru um 970 m3. Þetta þýðir að um 1,2[…]

Þema sóun – skipulagður biðtími

Þann 2 september skrifaði ég fyrsta pistillinn í þemanu um sóun en birti hann bara á Facebook síðu verkefnisins.  Ég vil gjarnan halda þessum pistlum saman hér á heimasíðunni og er hann hér að neðan Eitt af því sem mig langar að vekja athygli á með verkefniu er sóun því sóun í öllu formi er umhverfisvandamál. Fólki[…]