Hugleiðingar um PVC

Mikil umræða hefur átt sér stað um umhverfis- og heilsuáhrif poly-vinyl-chloride sem gengur almennt undir heitinu PVC eða Vinyl. Þar takast á annars vegar umhverfissamtök og hins vegar PVC iðnaðurinn. Þarna takast á miklir hagmunir enda veltir PVC iðnaðurinn miljörðum dollara á ári.   Ef leitað er á netinu að upplýsingum um PVC þá birtast fyrst Read more about Hugleiðingar um PVC[…]