Flokkun og endurvinnsla úrgangs
Svanurinn lagði mikla áherslu á flokkun úrgangs (aukaafurða) við byggingu hússins og nær eitt stigaviðmiðana yfir hlutfall flokkaðs úrgangs af heildarúrgangi. Viðmiðið er í stórum dráttum eftirfarandi. Ef hlutfall byggingarúrgangs frá nýbyggingum er flokkaður til endurvinnslu eða endurnýtingar fást eftirfarandi stig: Yfir 50% úrgangs flokkaður fæst 1 stig Yfir 60% úrgangs flokkaður fást 2 stig Read more about Flokkun og endurvinnsla úrgangs[…]