Frumdrög að húsinu

Markmiðið með verkefninu er að auka umhverfisvitund í byggingariðnaðinum og tengdri starfssemi.  Nýjungar í húsinu eiga að vera það miklar að þær skipta máli varðandi umhverfismál en ekki svo stórar  að byggingariðnaðurinn treystir sér ekki til að taka þessi skref.  Við munum þar af leiðandi nota þekkt byggingarefni á Íslandi eins og steypu, steinull og blöndu Read more about Frumdrög að húsinu[…]