Kambstál og kolefnisspor

Í byggingargeiranum er núna mikið talað um „embodied carbon“ sem hefur verið þýtt sem „bundið kolefni“.     Þýðingin er ekki góð hér er í raun átt við kolefnisspor byggingarefnis.  Grænni Byggð þeirra í Bretlandi útskýrir þetta á eftirfarandi máta: Embodied carbon is the total greenhouse gas emissions generated to produce a build asset. Þau tvö vottunarkerfi Read more about Kambstál og kolefnisspor[…]