Hugrenningar um Formaldehýð
Eitt af viðmiðum Svansins (O14) fjallar um uppgufun formaldehýð í byggingarvörum. Viðmiðið nær fyrst og fremst til viðarplatna en einnig til MDF/HDF platna. Plötur sem innihalda formaldehýð eru til ýmissa nota svo sem í gólfefnum svo sem parketi, innréttingum eða viðarklæðningu. Formaldehýð er ekki í sjálfum viðnum heldur er í lími sem notað er í Read more about Hugrenningar um Formaldehýð[…]