Loftþéttleikapróf
Ein af kröfum Svansins við vottun bygginga er að framkvæmd sé loftþéttleikamæling á húsunum. Markmiðið er að staðfesta að þéttleiki hússins sé í samræmi við hönnunarforsendur og að orkuútreikningar standist. Ég komst fljótlega að því í ferlinu að það er næstum óþekkt á Íslandi að loftþéttleikapróf séu framkvæmd. Á Íslandi eru þessi próf fyrst og Read more about Loftþéttleikapróf[…]