Rafmagnsbarkar

Ein af þeim byggingarvörum sem hefur verið erfitt að fá samþykkt í Svansvottað hús eru rafmagnsbarkar, þ.e ídráttarbarkar fyrir rafmagnslagnir.  Svanurinn setur í raun tvennar kröfur á barkanna. Það er hægt að fá stig fyrir það ef barkarnir eru ekki úr PVC plasti. Þetta er ekki ófrávíkjanlegt skilyrði því að það er hægt að sækja Read more about Rafmagnsbarkar[…]

Vistferilgreining steinullar

Föstudaginn 3 nóvember síðastliðinn var Byko með kynningu á framtíðarsýn þeirra varðandi vistvænar byggingar.  Sigurður B Pálsson forstjóri Byko fór í gegnum þeirra áherslur, ég (Finnur) fékk að fara í gegnum ferillinn að byggja umhverfisvottað, Helga J Bjarnadóttir frá Eflu fór í gegnum vistspor íslenkrar steinullar og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir kynnti okkur síðan leyndardóma Vistbyggðaráðs.  Read more about Vistferilgreining steinullar[…]