Verktakar, birgjar og samningssamband við þá

Í kjölfar þáttarins í gær hef ég fengið nokkrar spurningar um hvort það hafi ekki fleiri komið að verkefninu heldur en þeir sem rætt var við í þættinum í gær.  Svarið er auðvitað jú þar sem það fer enginn í svona verkefni einn og sér.  Það er næstum ógerningur í dag að byggja sér hús Read more about Verktakar, birgjar og samningssamband við þá[…]

Draumahúsið – Í sátt við náttúruna

Sumardaginn fyrsta næstkomandi (25 apríl 2019) verður sýndur heimildarþáttur á RÚV (kl 20:15) um ferillinn að byggja húsið.  Í tilefni af því er ágætt að rifja upp af hverju við hjónin réðumst í að byggja fyrsta umhverfisvottaða íbúðarhúsið á Íslandi. Sagan byrjar í í upphafi aldarinnar eða í kringum árið 2003/4.  Þá bjuggum við hjónin Read more about Draumahúsið – Í sátt við náttúruna[…]