Þema sóun – skipulagður biðtími

Þann 2 september skrifaði ég fyrsta pistillinn í þemanu um sóun en birti hann bara á Facebook síðu verkefnisins.  Ég vil gjarnan halda þessum pistlum saman hér á heimasíðunni og er hann hér að neðan Eitt af því sem mig langar að vekja athygli á með verkefniu er sóun því sóun í öllu formi er umhverfisvandamál. Fólki Read more about Þema sóun – skipulagður biðtími[…]