Sagan á bak við álklæðninguna

Í gær birtum við myndir á Facebooksíðu verkefnisins af álklæðningunni, þar á meðal myndina hér að neðan. Við höfum fengið mjög mikil og jákvæð viðbrögð við þeim myndum. Í dag/kvöld höfum við fengið heimsóknir af fólki sem var að skoða klæðninguna auk þess sem ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir um klæðninguna eins og hver hannaði Read more about Sagan á bak við álklæðninguna[…]

Tilgangur og markmið verkefnisins

Verkefnið felst í að byggja vistvænt íbúðarhús að Brekkugötu 2 í Urriðaholti, Garðabæ. Húsinu er ætlað að uppfylla eftirfarandi: Að vera í öllum meginatriðum eins og íbúðarhús almennt er með nútíma þægindum. Að vera án flókinna sérlausna, þ.e. lausna sem byggjast ekki á þekktum lausnum í byggingariðnaði á Íslandi eða á hinum norðurlöndunum. Að vera Read more about Tilgangur og markmið verkefnisins[…]

Af hverju umhverfismerkt hús?

Það hefur verið draumur hjá okkur í mörg ár að byggja vistvænt hús á Íslandi. Þegar við fórum í nám til Gautaborgar árið 1995 þar sem Finnur ákvað að snúa við blaðinu og bæta umhverfisfræði við viðskiptafræðina. Á þeim tíma var umhverfisfræði ekki heitasta málefnið en þessi ákvörðun hefur hins vegar mótað okkar frá því. Read more about Af hverju umhverfismerkt hús?[…]