Loftræstikerfi með hitaendurvinnslu

Eitt af því sem er næstum nauðsynlegt að vera með í húsinu til að ná orkuviðmiðum Svansins er loftræstikerfi með hitaendurvinnslu eða svokallað FTX kerfi. Það þýðir að inniloftið sem er sogið út hitar útiloftið sem fer inn. Við höfum fengið töluverðar athugsemdir um það að vera með loftræstikerfi. Það sem mér finnst áhugavert er Read more about Loftræstikerfi með hitaendurvinnslu[…]

Val á verktaka

Mikilvægasta ákvörðunin þegar fjárfesta á aleigunni í að byggja nýtt hús er líklega val á verktaka. Í þessum greinarstúf ætla ég að fara í gegnum af hverju við völdum Mannverk sem samstarfsaðila og verktaka við byggingu hússins. En fyrst kemur smá forsaga. Stórfyrirtækjaheilkennið Um seinustu aldamót bjuggum við Þórdís í Gautaborg, hún var í sérnámi Read more about Val á verktaka[…]