Rakavarnir í baðherbergjum

Með aukinni myglu- og vatnsskaðaumræðu er mikilvægt að hafa í huga frágang rakarýma, sérstaklega í baðherbergjum.  Í Brekkugötunni ákváðum við að taka nokkur skref til að minnka áhættu á vatnsskemdum í húsinu.  Í fyrsta lagi ákváðum við að hafa hlaðna veggi í stað gifsveggja í öllum votrýmum á neðri hæð.  Á efri hæð erum við Read more about Rakavarnir í baðherbergjum[…]