Loftþéttleikapróf

Ein af kröfum Svansins við vottun bygginga er að framkvæmd sé loftþéttleikamæling á húsunum. Markmiðið er að staðfesta að þéttleiki hússins sé í samræmi við hönnunarforsendur og að orkuútreikningar standist. Ég komst fljótlega að því í ferlinu að það er næstum óþekkt á Íslandi að loftþéttleikapróf séu framkvæmd.   Á Íslandi eru þessi próf fyrst og Read more about Loftþéttleikapróf[…]

Rafmagnsbarkar

Ein af þeim byggingarvörum sem hefur verið erfitt að fá samþykkt í Svansvottað hús eru rafmagnsbarkar, þ.e ídráttarbarkar fyrir rafmagnslagnir.  Svanurinn setur í raun tvennar kröfur á barkanna. Það er hægt að fá stig fyrir það ef barkarnir eru ekki úr PVC plasti. Þetta er ekki ófrávíkjanlegt skilyrði því að það er hægt að sækja Read more about Rafmagnsbarkar[…]