Val á verktaka
Mikilvægasta ákvörðunin þegar fjárfesta á aleigunni í að byggja nýtt hús er líklega val á verktaka. Í þessum greinarstúf ætla ég að fara í gegnum af hverju við völdum Mannverk sem samstarfsaðila og verktaka við byggingu hússins. En fyrst kemur smá forsaga. Stórfyrirtækjaheilkennið Um seinustu aldamót bjuggum við Þórdís í Gautaborg, hún var í sérnámi Read more about Val á verktaka[…]