Val á verktaka

Mikilvægasta ákvörðunin þegar fjárfesta á aleigunni í að byggja nýtt hús er líklega val á verktaka. Í þessum greinarstúf ætla ég að fara í gegnum af hverju við völdum Mannverk sem samstarfsaðila og verktaka við byggingu hússins. En fyrst kemur smá forsaga. Stórfyrirtækjaheilkennið Um seinustu aldamót bjuggum við Þórdís í Gautaborg, hún var í sérnámi Read more about Val á verktaka[…]

Hugrenningar um Formaldehýð

Eitt af viðmiðum Svansins (O14) fjallar um uppgufun formaldehýð í byggingarvörum.   Viðmiðið nær fyrst og fremst til viðarplatna en einnig til MDF/HDF platna. Plötur sem innihalda formaldehýð eru til ýmissa nota svo sem í gólfefnum svo sem parketi, innréttingum eða viðarklæðningu. Formaldehýð er ekki í sjálfum viðnum heldur er í lími sem notað er í Read more about Hugrenningar um Formaldehýð[…]

Um steypuna

Ég hef fengið nokkrar spurningar um hvort steypa geti verið vistvænt byggingarefni vegna kolefnisspors sements. Núna þegar steypuvinnu við húsið er lokið er ágætt að fara aðeins yfir reglurnar og steypuna almennt. Reglur Svansins eru nokkuð skýrar þegar kemur að steypu og byggja þær á að gera betur en markaðurinn gerir almennt. Gerð steypu er Read more about Um steypuna[…]

Hugleiðingar um PVC

Mikil umræða hefur átt sér stað um umhverfis- og heilsuáhrif poly-vinyl-chloride sem gengur almennt undir heitinu PVC eða Vinyl. Þar takast á annars vegar umhverfissamtök og hins vegar PVC iðnaðurinn. Þarna takast á miklir hagmunir enda veltir PVC iðnaðurinn miljörðum dollara á ári.   Ef leitað er á netinu að upplýsingum um PVC þá birtast fyrst Read more about Hugleiðingar um PVC[…]

Þema sóun – skipulagður biðtími

Þann 2 september skrifaði ég fyrsta pistillinn í þemanu um sóun en birti hann bara á Facebook síðu verkefnisins.  Ég vil gjarnan halda þessum pistlum saman hér á heimasíðunni og er hann hér að neðan Eitt af því sem mig langar að vekja athygli á með verkefniu er sóun því sóun í öllu formi er umhverfisvandamál. Fólki Read more about Þema sóun – skipulagður biðtími[…]

Frumdrög að húsinu

Markmiðið með verkefninu er að auka umhverfisvitund í byggingariðnaðinum og tengdri starfssemi.  Nýjungar í húsinu eiga að vera það miklar að þær skipta máli varðandi umhverfismál en ekki svo stórar  að byggingariðnaðurinn treystir sér ekki til að taka þessi skref.  Við munum þar af leiðandi nota þekkt byggingarefni á Íslandi eins og steypu, steinull og blöndu Read more about Frumdrög að húsinu[…]

Val á vottunarkerfi

Skilyrði fyrir verkefninu að húsið skyldi vera vottað af óháðum þriðja aðila.  Það eru fjölmörg kerfi sem koma til greina og við skoðuðum flest þeirra út frá markmiðum verkefnisins og þá helst að húsið þarf að vera byggt á markaðslausnum sem á að vera hægt að gera “mainstream” á Íslandi. Zero-energy og passive houses Það Read more about Val á vottunarkerfi[…]

Val á lóð

Urriðaholt Húsbyggjendur voru búin að ganga með hugmyndina að byggja vistvænt hús í mörg ár en hún var síðan endurvakin vorið 2015 þegar Halldóra Hreggviðsdóttir hjá Alta hefur milligöngu um að hefja samtal milli Urriðaholts og húsbyggjenda um verkefnið.  Að Urriðaholtið varð upphaflega fyrir valinu byggðist fyrst og fremst á því að norðurhluti2 Urriðaholts er Read more about Val á lóð[…]