Frumdrög að húsinu

Markmiðið með verkefninu er að auka umhverfisvitund í byggingariðnaðinum og tengdri starfssemi.  Nýjungar í húsinu eiga að vera það miklar að þær skipta máli varðandi umhverfismál en ekki svo stórar  að byggingariðnaðurinn treystir sér ekki til að taka þessi skref.  Við munum þar af leiðandi nota þekkt byggingarefni á Íslandi eins og steypu, steinull og blöndu Read more about Frumdrög að húsinu[…]

Tilgangur og markmið verkefnisins

Verkefnið felst í að byggja vistvænt íbúðarhús að Brekkugötu 2 í Urriðaholti, Garðabæ. Húsinu er ætlað að uppfylla eftirfarandi: Að vera í öllum meginatriðum eins og íbúðarhús almennt er með nútíma þægindum. Að vera án flókinna sérlausna, þ.e. lausna sem byggjast ekki á þekktum lausnum í byggingariðnaði á Íslandi eða á hinum norðurlöndunum. Að vera Read more about Tilgangur og markmið verkefnisins[…]

Val á vottunarkerfi

Skilyrði fyrir verkefninu að húsið skyldi vera vottað af óháðum þriðja aðila.  Það eru fjölmörg kerfi sem koma til greina og við skoðuðum flest þeirra út frá markmiðum verkefnisins og þá helst að húsið þarf að vera byggt á markaðslausnum sem á að vera hægt að gera “mainstream” á Íslandi. Zero-energy og passive houses Það Read more about Val á vottunarkerfi[…]

Val á lóð

Urriðaholt Húsbyggjendur voru búin að ganga með hugmyndina að byggja vistvænt hús í mörg ár en hún var síðan endurvakin vorið 2015 þegar Halldóra Hreggviðsdóttir hjá Alta hefur milligöngu um að hefja samtal milli Urriðaholts og húsbyggjenda um verkefnið.  Að Urriðaholtið varð upphaflega fyrir valinu byggðist fyrst og fremst á því að norðurhluti2 Urriðaholts er Read more about Val á lóð[…]

Af hverju umhverfismerkt hús?

Það hefur verið draumur hjá okkur í mörg ár að byggja vistvænt hús á Íslandi. Þegar við fórum í nám til Gautaborgar árið 1995 þar sem Finnur ákvað að snúa við blaðinu og bæta umhverfisfræði við viðskiptafræðina. Á þeim tíma var umhverfisfræði ekki heitasta málefnið en þessi ákvörðun hefur hins vegar mótað okkar frá því. Read more about Af hverju umhverfismerkt hús?[…]