Vistferilgreining steinullar

Föstudaginn 3 nóvember síðastliðinn var Byko með kynningu á framtíðarsýn þeirra varðandi vistvænar byggingar.  Sigurður B Pálsson forstjóri Byko fór í gegnum þeirra áherslur, ég (Finnur) fékk að fara í gegnum ferillinn að byggja umhverfisvottað, Helga J Bjarnadóttir frá Eflu fór í gegnum vistspor íslenkrar steinullar og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir kynnti okkur síðan leyndardóma Vistbyggðaráðs.  Read more about Vistferilgreining steinullar[…]

Rakavarnir í baðherbergjum

Með aukinni myglu- og vatnsskaðaumræðu er mikilvægt að hafa í huga frágang rakarýma, sérstaklega í baðherbergjum.  Í Brekkugötunni ákváðum við að taka nokkur skref til að minnka áhættu á vatnsskemdum í húsinu.  Í fyrsta lagi ákváðum við að hafa hlaðna veggi í stað gifsveggja í öllum votrýmum á neðri hæð.  Á efri hæð erum við Read more about Rakavarnir í baðherbergjum[…]

Sagan á bak við álklæðninguna

Í gær birtum við myndir á Facebooksíðu verkefnisins af álklæðningunni, þar á meðal myndina hér að neðan. Við höfum fengið mjög mikil og jákvæð viðbrögð við þeim myndum. Í dag/kvöld höfum við fengið heimsóknir af fólki sem var að skoða klæðninguna auk þess sem ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir um klæðninguna eins og hver hannaði Read more about Sagan á bak við álklæðninguna[…]

Loftræstikerfi með hitaendurvinnslu

Eitt af því sem er næstum nauðsynlegt að vera með í húsinu til að ná orkuviðmiðum Svansins er loftræstikerfi með hitaendurvinnslu eða svokallað FTX kerfi. Það þýðir að inniloftið sem er sogið út hitar útiloftið sem fer inn. Við höfum fengið töluverðar athugsemdir um það að vera með loftræstikerfi. Það sem mér finnst áhugavert er Read more about Loftræstikerfi með hitaendurvinnslu[…]

Val á verktaka

Mikilvægasta ákvörðunin þegar fjárfesta á aleigunni í að byggja nýtt hús er líklega val á verktaka. Í þessum greinarstúf ætla ég að fara í gegnum af hverju við völdum Mannverk sem samstarfsaðila og verktaka við byggingu hússins. En fyrst kemur smá forsaga. Stórfyrirtækjaheilkennið Um seinustu aldamót bjuggum við Þórdís í Gautaborg, hún var í sérnámi Read more about Val á verktaka[…]

Hugrenningar um Formaldehýð

Eitt af viðmiðum Svansins (O14) fjallar um uppgufun formaldehýð í byggingarvörum.   Viðmiðið nær fyrst og fremst til viðarplatna en einnig til MDF/HDF platna. Plötur sem innihalda formaldehýð eru til ýmissa nota svo sem í gólfefnum svo sem parketi, innréttingum eða viðarklæðningu. Formaldehýð er ekki í sjálfum viðnum heldur er í lími sem notað er í Read more about Hugrenningar um Formaldehýð[…]

Um steypuna

Ég hef fengið nokkrar spurningar um hvort steypa geti verið vistvænt byggingarefni vegna kolefnisspors sements. Núna þegar steypuvinnu við húsið er lokið er ágætt að fara aðeins yfir reglurnar og steypuna almennt. Reglur Svansins eru nokkuð skýrar þegar kemur að steypu og byggja þær á að gera betur en markaðurinn gerir almennt. Gerð steypu er Read more about Um steypuna[…]

Hugleiðingar um PVC

Mikil umræða hefur átt sér stað um umhverfis- og heilsuáhrif poly-vinyl-chloride sem gengur almennt undir heitinu PVC eða Vinyl. Þar takast á annars vegar umhverfissamtök og hins vegar PVC iðnaðurinn. Þarna takast á miklir hagmunir enda veltir PVC iðnaðurinn miljörðum dollara á ári.   Ef leitað er á netinu að upplýsingum um PVC þá birtast fyrst Read more about Hugleiðingar um PVC[…]

Þema sóun – skipulagður biðtími

Þann 2 september skrifaði ég fyrsta pistillinn í þemanu um sóun en birti hann bara á Facebook síðu verkefnisins.  Ég vil gjarnan halda þessum pistlum saman hér á heimasíðunni og er hann hér að neðan Eitt af því sem mig langar að vekja athygli á með verkefniu er sóun því sóun í öllu formi er umhverfisvandamál. Fólki Read more about Þema sóun – skipulagður biðtími[…]